Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myltingarstöð
ENSKA
compost plant
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í því skyni að veita lögbæru yfirvaldi nauðsynlegan sveigjanleika við setningu reglna um lífgas- og myltingarstöðvar, sem um getur í 3. lið í 2. þætti III. kafla í V. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011, er rétt að undanskilja frá stöðlunum, sem settir eru fram í 2. lið í 3. þætti III. kafla, þær meltunarleifar og moltu sem aðildarríkin hafa þegar leyft aðrar ummyndunarvinnslubreytur fyrir.


[en] In order to provide the competent authority with the necessary flexibility in the way they regulate the biogas and compost plants mentioned in point 3 of Section 2 of Chapter III of Annex V to Regulation (EU) No 142/2011, it is appropriate to exclude from the standards set out in point 2 of Section 3 of Chapter III those digestion residues and compost, for which the Member State has already authorised alternative transformation parameters.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/172 frá 1. febrúar 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar breytur fyrir ummyndun aukaafurða úr dýrum í lífgas eða moltu, skilyrði fyrir innflutningi á gæludýrafóðri og fyrir útflutningi á unnum húsdýraáburði

[en] Commission Regulation (EU) 2017/172 of 1 February 2017 amending Regulation (EU) No 142/2011 as regards parameters for the transformation of animal by-products into biogas or compost, conditions for imports of petfood and for the export of processed manure

Skjal nr.
32017R0172
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira